ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kleifur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (tindur, fjall)
 som kan bestiges
 kletturinn er aðeins kleifur norðanmegin
 
 klippen kan kun bestiges nordfra
 2
 
 það er kleift
 
 det er muligt
 það ætti að vera kleift að kaupa húsið án þess að taka lán
 
 det burde være muligt at købe huset uden at optage lån
 gera <honum> kleift að <ferðast>
 
 gøre det muligt for <ham> at <rejse>
 styrkurinn gerði henni kleift að einbeita sér að náminu
 
 stipendiet gjorde det muligt for hende at koncentrere sig om studiet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík