ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðstoða so info
 
framburður
 beyging
 að-stoða
 fallstjórn: þolfall
 hjælpe, være behjælpelig, assistere, bistå
 get ég eitthvað aðstoðað þig?
 
 kan jeg hjælpe dig (med noget)?, kan jeg være behjælpelig med noget?
 hann aðstoðaði mig við uppvaskið
 
 han hjalp mig med opvasken
 þau aðstoða dóttur sína fjárhagslega
 
 de hjælper deres datter økonomisk
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík