ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
klessa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um árekstur)
 fallstjórn: þolfall
 smadre
 ég klessti bílinn í gær
 
 jeg smadrede bilen i går
 hann ók fullur og klessti á ljósastaur
 
 han kørte beruset og smadrede bilen mod en lygtepæl
 2
 
 klessa <málningu> á <vegginn>
 
 fallstjórn: þágufall
 klatte <maling> på <væggen>
 hún klessir lit á striga og kallar það listaverk
 
 hun klatter noget farve ud på et lærred og kalder det for kunst
 3
 
 klessa <andlitinu> <að rúðunni>
 
 trykke <ansigtet> <mod ruden>
 hann klessti sér fast upp að henni í sófanum
 
 han trykkede sig tæt ind til hende i sofaen
 han satte sig tæt ind til hende i sofaen
 4
 
 (um penna)
 klatte
 penninn minn klessir, ég þarf að fá annan
 
 min pen klatter, jeg må have en ny
 klessast, v
 klesstur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík