ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
klípa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (með fingrunum)
 knibe, nive, klemme
 hún kleip hann fast í eyrað
 
 hun hev ham hårdt i øret
 klíptu ekki svona í handlegginn á mér
 
 lad være med at klemme min arm på denne måde
 2
 
 (með töng)
 knibe (af/over), klippe (over)
 við klipum gaddavírinn í sundur
 
 vi klippede pigtråden over
 3
 
 (skerða)
 skære (ned på noget), fjerne, forringe
 ætla stjórnvöld virkilega að klípa meira af öryrkjum?
 
 har myndighederne virkelig tænkt sig at forringe de handicappedes forhold yderligere?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík