ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
klofna so info
 
framburður
 beyging
 flække, blive splittet
 spýtan klofnaði í tvennt
 
 brættet flækkede i to dele
 ríkið hefur klofnað í smærri lýðveldi
 
 landet er blevet splittet op i mindre republikker
 fundarmenn klofnuðu í afstöðu sinni
 
 mødedeltagerne var splittede i deres syn på sagen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík