ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kona no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (kvenmaður)
 kvinde
 lögfræðingur fyrirtækisins er kona
 
 firmaet har en kvindelig advokat
 tvær konur sátu við borðið
 
 der sad to kvinder ved bordet
 nokkrar kvennanna unnu í verksmiðjunni
 
 nogle af kvinderne arbejde på fabrikken
 2
 
 (eiginkona)
 kone
 hún er kona framkvæmdastjórans
 
 hun er direktørens kone
 vinirnir fóru saman á skemmtistað með konum sínum
 
 vennerne gik i byen sammen med deres koner
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík