ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
afbrigðilegur lo info
 
framburður
 beyging
 afbrigði-legur
 afvigende, unormal, usædvanlig, abnorm
 hann hefur oft sýnt afbrigðilega kynhegðun
 
 han har ofte udvist afvigende seksuel adfærd
 veðrið hefur verið afbrigðilegt í vetur sökum hlýinda
 
 vejret har været usædvanligt i vinter på grund af varmen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík