ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
krafs no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að krafsa)
 kradseri, kradsen
 ég heyrði krafsið í kettinum við dyrnar
 
 jeg hørte kattens kradsen ved døren
 2
 
 (óskýr skrift)
 krimskrams, kradseri, kragetæer
 kennarinn þurrkaði allt krafsið af töflunni
 
 læreren rensede tavlen for alle kradserierne
  
 hafa <talsvert> upp úr krafsinu
 
 få <meget> ud af indsatsen, komme ud med <en stor gevinst>
 innbrotsþjófarnir höfðu ekkert nema skiptimynt upp úr krafsinu
 
 indbrudstyvene fik kun småpenge ud af deres anstrengelser
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík