ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
krafsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (róta)
 kradse, kratte, skrabe
 hundurinn krafsar í hurðina þegar hann vill fara út
 
 hunden kradser på døren når den vil ud
 kindurnar kröfsuðu í snjóinn í leit að æti
 
 fårene kradsede i sneen for at finde føde
 krafsa sig <upp>
 
 kæmpe sig <op>
 henni tókst að krafsa sig upp á árbakkann
 
 det lykkedes hende at kæmpe sig op på åbrinken
 2
 
 (skrifa)
 kradse, skrible
 hann krafsaði nokkur orð á blað
 
 han kradsede nogle ord ned på et stykke papir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík