ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kreista so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 klemme, presse, kramme, knuge, knibe
 hann kreisti svampinn svo að vatnið rann úr honum
 
 han klemte om svampen så vandet blev presset ud
 ég kreisti safann úr sítrónunni
 
 jeg pressede saften ud af citronen
 hún kreistir aftur augun
 
 hun kniber øjnene sammen
 kreista fram bros
 
 klemme/presse et smil frem
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík