ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kreppa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 bøje, krumme
 hann kreppti hendurnar um stýrið
 
 han knugede hænderne om rattet
 kreppa hnefann
 
 knytte næven
 kreppa vöðvana
 
 spænde musklerne
 2
 
 það kreppir að <í landbúnaðinum>
 
 det er hårde tider inden for <landbruget>
  
 <sjá> hvar skórinn kreppir (að)
 
 vide hvor skoen trykker (fast udtryk)
 kreppast, v
 krepptur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík