ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
krókur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (járnkrókur)
 [mynd]
 krog, hage;
 hægte
 luktin hékk úr krók í loftinu
 
 lygten hang i en krog i loftet
 2
 
 (lykkja á leið)
 bugtning, sving;
 omvej
 vegurinn lá í endalausum krókum
 
 vejen snoede sig i en uendelighed
 taka á sig krók
 
 gå/køre en omvej
 3
 
 (skot)
 hjørne
 þau fundu afvikinn krók á kránni
 
 de fandt et afsides hjørne på kroen
 <leita> í hverjum krók og kima
 
 <lede> højt og lavt
  
 láta koma krók á móti bragði
 
 svare/give igen med samme mønt
 maka/mata krókinn
 
 score en fortjeneste, rage til sig
 þessi kaupmaður kann aldeilis að maka krókinn
 
 denne handlende forstår rigtignok at score fortjenesten
 <skoða pakkann> í krók og kring
 
 <undersøge pakken> nøje
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík