ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kúnst no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (þraut)
 kunst, kunststykke
 það er kúnst að <finna góð veitingahús>
 
 det er lidt af en kunst at <finde en god restaurant>
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (uppátæki)
 kunst (oftast í fleirtölu), trick
 hún kenndi hundinum ýmsar kúnstir
 
 hun lærte hunden forskellige kunster
  
 <þetta er matreitt> eftir kúnstarinnar reglum
 
 <maden er tilberedt> efter alle kunstens regler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík