ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kveðast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 sige, hævde
 hann kvaðst eiga erindi við bankastjórann
 
 han hævdede at han skulle træffe bankdirektøren
 hún kveðst muna eftir atburðinum
 
 hun siger at hun kan huske begivenheden
 yfirvöld kváðust ætla að senda hjálpargögn
 
 myndighederne sagde at de ville sende nødhjælp
 kveðast á
 kveða, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík