ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
afhenda so info
 
framburður
 beyging
 af-henda
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 udlevere, overrække;
 aflevere
 rektor afhendir prófskírteinin
 
 rektor overrækker eksamensbeviserne
 nemendur afhentu ritgerðirnar
 
 eleverne afleverede opgaverne
 hann afhenti mér lyklana að íbúðinni
 
 han overrakte mig nøglerne til lejligheden
 þjónninn afhenti henni matseðilinn
 
 tjeneren gav hende menukortet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík