ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 laga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (lagfæra)
 reparere, lave, ordne
 smiðurinn lagaði þakið
 
 håndværkeren reparerede taget
 það þarf að laga kranann sem lekur
 
 den dryppende hane skal laves
 hún lagaði á sér varalitinn
 
 hun ordnede sin læbestift
 laga sig til
 
 gøre sig i stand
 2
 
 laga sig að <breytingunum>
 
 tilpasse sig <ændringerne>
 mér gekk illa að laga mig að breyttum vinnutíma
 
 jeg havde svært ved at tilpasse mig den ændrede arbejdstid
 dýrin hafa lagað sig að umhverfinu
 
 dyrene har tilpasset sig omgivelserne
 laga sig eftir <venjum samfélagsins>
 
 tilpasse sig <samfundets normer>
 3
 
 laga til
 
 rydde op
 við löguðum vel til í eldhúsinu
 
 vi ryddede omhyggeligt op i køkkenet
 lagast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík