ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 langur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á lengdina)
 lang
 langur kaðall
 
 et langt reb
 löng vegalengd
 
 en lang distance, lang vej, et langt stykke vej
 2
 
 (tími)
 lang
 hann beið í langan tíma eftir svari
 
 han ventede længe på svar
 veturinn hefur verið langur
 
 vinteren har været lang
 það er langt til <jóla>
 
 der er længe til <jul>, der er lang tid til <jul>
 það er langt þangað til <skólinn byrjar>
 
 der er lang tid til <skolen begynder>, det varer længe før <skolen begynder>
 <sitja við skriftir> löngum stundum
 
 <sidde og skrive> i timevis
 <virkjunin uppfyllir raforkuþörf bæjarins> um langa framtíð
 
 <kraftværket dækker byens energibehov> i lang tid fremover
 3
 
 (hár vexti)
 høj, lang
 stelpan er löng og mjó
 
 pigen er høj og tynd
 fyrir löngu, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík