ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lauslegur lo info
 
framburður
 beyging
 laus-legur
 1
 
 (yfirborðslegur)
 løselig (især som adverbium), overfladisk, flygtig
 lauslegar athuganir benda til jarðhita
 
 foreløbige undersøgelser tyder på, at der er jordvarme
 hér er lausleg teikning af húsinu
 
 her er et rids af huset
 2
 
 (ekki fastur)
 løs
 <binda niður> allt lauslegt
 
 <surre> alle løse genstande <fast>
 hann tók allt lauslegt úr íbúðinni
 
 han fjernede alt løsøre fra lejligheden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík