ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lán no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að lána)
 det at låne, lån
 fá <verkfæri> að láni
 
 låne <et stykke værktøj>
 hafa <bókina> að láni
 
 låne <bogen>, have <bogen> til låns
 vera með <bókina> í láni
 
 låne <bogen>, have <bogen> til låns
 2
 
 (lánsfé)
 lån
 lánið er fallið í gjalddaga
 
 lånet er forfaldet (til betaling)
 slá lán
 
 låne penge
 taka lán
 
 optage et lån
 3
 
 (gæfa)
 lykke;
 held
 lánið leikur við <hana>
 
 heldet er med <hende>, <hun> er tilsmilet af lykken
 það er lán í óláni að <enginn meiddist>
 
 det var held i uheld at <ingen kom til skade>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík