ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lita so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 farve, male
 hann litaði hárið á sér rautt
 
 han farvede sit hår rødt
 krakkarnir voru að teikna og lita þegar ég kom
 
 børnene sad og tegnede og malede da jeg kom
 2
 
 farve, præge
 undirliggjandi samkeppni litar allt samstarf þeirra
 
 den konkurrence der implicit er til stede mellem dem, præger deres samarbejde
 2 litast, v
 litaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík