ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lífsgleði no kvk
 
framburður
 beyging
 lífs-gleði
 livsglæde, livslyst
 hann er eitthvað svo daufur, hann skortir lífsgleði
 
 han virker lidt trist, han mangler livsglæde
 lífsgleðin geislaði af henni þegar hún bauð okkur velkomin
 
 hun sprudlede af livsglæde da hun bød os velkommen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík