ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lífsnauðsyn no kvk
 
framburður
 beyging
 lífs-nauðsyn
 1
 
 (brýn nauðsyn)
 livsnødvendighed
 það er lífsnauðsyn fyrir hana að komast í frí
 
 det er helt nødvendigt for hende at komme på ferie
 2
 
 í fleirtölu
 (nauðsynjavörur)
 livsfornødenhed
 livsnødvendighed
 er hvergi hægt að kaupa lífsnauðsynjar í þessu þorpi?
 
 kan man ikke få dagligvarer nogen steder i denne landsby?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík