ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lífsreynsla no kvk
 
framburður
 beyging
 lífs-reynsla
 1
 
 (reynsla)
 livserfaring
 hann er búinn að afla sér lífsreynslu og þekkingar erlendis
 
 han har skaffet sig erfaringer og kundskaber udenlands
 2
 
 (erfið upplifun)
 dyrekøbt erfaring
 dårlig oplevelse
 hún varð fyrir hræðilegri lífsreynslu í útlöndum
 
 hun kom ud for en forfærdelig oplevelse da hun var i udlandet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík