ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
líklega ao
 
framburður
 lík-lega
 sandsynligvis, sikkert, formentligt, efter alt at dømme
 ég mun líklega klára verkefnið í dag
 
 jeg bliver formentligt færdig med opgaven i dag
 líklegast væri best að segja honum sannleikann
 
 det bedste ville sikkert være at fortælle ham sandheden
 það er nú líklega
 
 gamaldags
 så sandelig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík