ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
afstaðinn lo info
 
framburður
 beyging
 af-staðinn
 slut, overstået, som er omme/forbi/ovre
 hún hélt að öll hætta væri afstaðin
 
 hun troede at faren var ovre
 að afstöðnu páskafríi sneri hann aftur til vinnu
 
 efter påskeferien vendte han tilbage til sit arbejde, efter en veloverstået påskeferie vendte han tilbage til sit arbejde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík