ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lúta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lúta höfði)
 fallstjórn: þágufall
 bøje sig
 hann laut höfði í auðmýkt
 
 han bøjede hovedet i ærbødighed
 2
 
 (um vald)
 fallstjórn: þágufall
 være underlagt, bøje sig for
 Íslendingar lutu Danakonungi í margar aldir
 
 Island var underlagt den danske krone i mange hundrede år
 3
 
 lúta svo lágt
 
 synke så dybt
 geta þeir lotið svo lágt að ætla að græða á spilafíklum?
 
 har de tænkt sig at synke så dybt at tjene penge på ludomaner?
 4
 
 lúta í lægra haldi
 
 se sig besejret
 erlenda liðið varð að lúta í lægra haldi í keppninni
 
 det udenlandske hold led nederlag i kampen
 herforinginn varð að lúta í lægra haldi fyrir óvininum
 
 generalen måtte se sig besejret af fjenden
 5
 
 lúta + að
 
 vedrøre, angå, rette sig mod, dreje sig om
 samningurinn lýtur að viðskiptum landanna
 
 aftalen vedrører handlen mellem landene
 helsta gagnrýnin laut að fjármálum fyrirtækisins
 
 den stærkeste kritik rettede sig mod virksomhedens økonomi
 stofnunin veitir ráðgjöf um allt sem lýtur að fiskveiðum
 
 institutionen rådgiver om alt vedrørende fiskeri
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík