ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
afsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 af-sögn
 1
 
 (það að segja af sér)
 fratræden, fratrædelse, tilbagetræden, tilbagetrædelse, afgang;
 abdikation (fra tronen), tronfrasigelse
 formaðurinn dró afsögn sína til baka
 
 formanden trak sin erklærede fratrædelse tilbage, formanden trak sin afskedsbegæring tilbage
 tilkynna afsögn sína
 
 annoncere sin afgang/tilbagetræden
 2
 
 lögfræði
 protest
 afsögn víxilsins var óþörf
 
 vekselprotesten var unødvendig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík