ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
afsökun no kvk
 
framburður
 beyging
 undskyldning
 ég get ekki fundið neina afsökun fyrir fljótfærni hans
 
 jeg kan ikke finde nogen undskyldning for hans hastværk
 biðja <hana> afsökunar
 
 undskylde over for <hende>
 biðjast afsökunar
 
 bede om undskyldning, undskylde
 hafa <ekkert> sér til afsökunar
 
 <ikke> have <nogen> undskyldning
 vera með afsakanir
 
 komme med undskyldninger, have (masser af) undskyldninger, være én stor undskyldning
 þótt hann væri með ótal afsakanir fékk hann áminningu
 
 selv om han havde masser af undskyldninger, fik han en advarsel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík