ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 lykta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lugte (til noget), snuse, dufte (til noget) (denne anvendelse regnes af nogle for ukorrekt)
 lykta af <blóminu>
 
 lugte til <blomsten>
 hann tók bókina og lyktaði af henni
 
 han tog bogen og snusede til den
 2
 
 lugte (af noget), dufte (af noget)
 þessi ostur er farinn að lykta
 
 denne ost er begyndt at lugte
 lykta af <tóbaki>
 
 lugte af <tobak>
 hún lyktar af ilmvatni
 
 hun dufter af parfume
 veitingasalurinn lyktaði af frönskum kartöflum
 
 restaurationslokalet lugtede af pomfritter
 lyktandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík