ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aftan í fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 1
 
 (áfast e-u aftan við e-ð)
 bag på
 við hengdum tjaldvagninn aftan í bílinn
 
 vi koblede teltvognen bag på bilen
 ég var með stóra kerru aftan í bílnum
 
 jeg havde en stor anhænger bag på bilen
 2
 
 sem atviksorð
 bagi
 ég mætti mörgum vörubílum með tengivagna aftan í
 
 jeg mødte mange lastbiler med anhænger
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 (í afturhluta/aftasta hluta e-s)
 bagtil, i den bagerste del af
 eldurinn kom upp aftan í skipinu
 
 ilden opstod i skibets agterende
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík