ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aftur ao
 
framburður
 1
 
 (endurtekning)
 igen, tilbage
 ég ætla að fara núna en koma aftur á morgun
 
 jeg går nu, men kommer igen i morgen
 bókin var svo góð að ég ætla að lesa hana aftur
 
 bogen var så god at jeg har tænkt mig at læse den igen
 aftur og aftur
 
 igen og igen, om og om igen
 barnið fór aftur og aftur í rennibrautina
 
 barnet tog en tur i rutsjebanen om og om igen
 aftur á bak
 
 baglæns, bagover
 hann datt af stólnum og féll aftur á bak
 
 han væltede på stolen og faldt bagover
 enn og aftur
 
 igen, endnu en gang
 þá eru fastagestirnir enn og aftur mættir
 
 så har stamgæsterne igen indtaget deres pladser
 <ganga> fram og aftur
 
 <gå> frem og tilbage
 börnin hlupu fram og aftur á túninu
 
 børnene løb frem og tilbage på græsset
 við ræddum vandamálið fram og aftur en komumst ekki að neinni niðurstöðu
 
 vi diskuterede problemet frem og tilbage, men nåede ikke frem til noget resultat
 líta aftur
 
 se sig tilbage
 hann hélt áfram og leit ekki aftur
 
 han fortsatte og så sig ikke tilbage
 2
 
 (um hurð)
 til, i
 hurðin er aftur
 
 døren er lukket
 láta aftur
 
 lukke
 mundu eftir að láta gluggann aftur þegar þú ferð
 
 husk at lukke vinduet når du går
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík