ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
margfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 marg-faldur
 1
 
 (í mörgu lagi)
 mangedobbelt
 aðsóknin í skólann er margföld miðað við í fyrra
 
 i år er søgingen til skolen mange gange større end sidste år
 hann vafði margföldu bréfi utan um diskana
 
 han pakkede tallerknerne ind i mange lag papir
 2
 
 (margfaldaður)
 mangedobbelt
 bankastjórinn er með margfaldar tekjur gjaldkerans
 
 bankdirektørens løn er mange gange højere end kassererens
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík