ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
margt lo
 
framburður
 meget (intetkøn af 'megen')
 margt hefur gerst undanfarnar vikur
 
 der er sket meget de seneste par uger
 hún vasast í mörgu, stjórnmálum og kirkjustarfi
 
 hun er involveret i mange ting, politik og menighedsarbejde
 margt fólk safnaðist saman á torginu
 
 mange mennesker samledes på torvet
 að mörgu þarf að hyggja þegar farið er í ferðalag
 
 man skal ordne mange ting når man skal rejse
 margir, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík