ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
með fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 1
 
 (um samfylgd eða e-ð sem fylgist að)
 med, sammen med
 a
 
 fallstjórn: þágufall
 (ásamt, í hópi með eða í fylgd e-s)
 med, sammen med, i følge med
 hún söng lengi með hljómsveitinni
 
 hun sang længe med bandet
 margir embættismenn komu með forsetanum
 
 der var mange embedsmænd i præsidentens følge
 b
 
 fallstjórn: þolfall
 (um e-ð/e-n sem e-r flytur á e-n stað)
 med
 þau fóru með barnið til læknis
 
 de gik til læge med barnet
 mundu að koma með öll verkfærin
 
 husk at tage alt værktøjet med
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 (um hlut (t.d. áhald) eða e-ð óhlutkennt (t.d. aðferð) sem e-ð er gert með)
 med
 hún klippti dúkinn með skærum
 
 hun klippede dugen med en saks
 þeir trufluðu fundinn með hávaða og látum
 
 de forstyrrede mødet med støj og larm
 þingmaðurinn tryggði sér kosningu með því að lofa skattalækkunum
 
 altingspolitikeren sikrede sig genvalg med løfter om skattelettelser
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 (um e-ð sem e-r hefur eða er haldinn)
 om noget man har på, bærer eller lider af
 hún er með trefil um hálsinn
 
 hun har halstørklæde på
 ertu með kvef?
 
 er du forkølet?
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 (um innhald o.þ.h.)
   (om indhold) med
 kassi með bókum
 
 en kasse med bøger
 5
 
 fallstjórn: þágufall
 (um framvindu í tíma)
   (ved angivelse af en tidsperiode eller et tidspunkt) hen på (morgenen, dagen, året eller lignende), op ad (dagen)
 for
 það hlýnar með morgninum
 
 det bliver varmere hen på morgenen
 ástandið versnar með degi hverjum
 
 situationen forværres for hver dag
 6
 
 fallstjórn: þágufall
 (um staðsetningu eða hreyfingu meðfram e-u)
 langs (med)
 við flugum með strönd Jótlands og áfram til Noregs
 
 vi fløj langs med Jyllands vestkyst og videre til Norge
 það er víða þéttur ís með landi en stakir jakar utar
 
 der er tætpakket med is mange steder langs kysten og enkelte isbjerge længere ude
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík