ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 meðal fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 imellem
 blandt
 iblandt;
 en af
 hún er meðal kunnustu sérfræðinga á sínu sviði
 
 hun er en af de kendteste specialister inden for feltet
 meðal skemmtiatriða á samkomunni er tískusýning
 
 til festen vil der bl.a. være en modeopvisning på programmet
 en modeopvisning vil være at finde blandt de underholdende indslag på sammenkomsten
 mikil óánægja var með niðurstöðuna meðal fundarmanna
 
 der var stor utilfredshed med resultatet blandt mødets deltagere
 meðal annars
 
 blandt andet
 bl.a.
 sagan hefur verið þýdd á mörg tungumál, meðal annars á ítölsku og spænsku
 
 romanen er oversat til mange sprog, blandt andet til italiensk og spansk
 meðal annarra orða
 
 lad mig omtale/nævne;
 for resten, forresten
 einnig á meðal
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík