ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
meinsemd no kvk
 
framburður
 beyging
 mein-semd
 1
 
 (skaðvaldur)
 onde, som volder skade
 ræðumaður minntist á ýmsar meinsemdir þjóðfélagsins
 
 taleren berørte nogle af samfundets skyggesider
 verðbólgan er alvarleg meinsemd í samfélaginu
 
 inflationen er et alvorligt onde i samfundet
 2
 
 (æxli)
 svulst
 meinsemdin er góðkynja
 
 svulsten er godartet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík