ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
miða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (miða vopni)
 fallstjórn: þágufall
 sigte
 hann miðaði byssunni á hana
 
 han rettede geværet mod hende
 2
 
 (hafa hliðsjón af)
 tage som udgangspunkt, gå ud fra
 sigte på
 við miðum við 30 þátttakendur á námskeiðinu
 
 vi går ud fra, at der kommer tredive kursusdeltagere
 þau miðuðu nestið við fjögurra daga ferð
 
 de afpassede provianten til fire dages rejse
 miða að <þessu>
 
 sigte mod <dette>, satse på <dette>
 ég miða að því að vera erlendis um páskana
 
 jeg satser på at tilbringe påsken i udlandet
 miðað við <þetta>
 
 når <dette> tages i betragtning, i forhold til <dette>, når man sammenligner med <dette>
 salan hefur aukist miðað við síðustu könnun
 
 salget er steget i forhold til den seneste undersøgelse
 veitingastaðurinn er ekki dýr miðað við gæði
 
 restauranten er ikke dyr kvaliteten taget i betragtning
 3
 
 (um framvindu)
 subjekt: þágufall
 skride frem
 honum miðar vel með ritgerðina
 
 det går godt med hans opgaveskrivning
 byggingu hússins miðar sæmilega áfram
 
 det går stille og roligt fremad med husbyggeriet
 miðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík