ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mikið ao
 
framburður
 1
 
 (ákaflega)
 meget
 barnið hefur stækkað mikið
 hún hló mikið að þessu
 2
 
 (til áherslu)
 meget
 mér líður mikið betur núna
 
 jeg har det meget bedre nu
 þau ætla ekki að búa hér mikið lengur
 
 de har ikke tænkt sig at blive boende her ret meget længere
 meira, adv
 mest, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík