ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mis- forl
 
framburður
 mis-
 1
 
 ulige, uensartet
 bækur hennar eru mjög misgóðar
 
 hendes bøger er af meget svingende kvalitet
 verkið hefur gengið misvel
 
 arbejdet er ikke altid gået lige godt
 2
 
 mis-
 ég mistúlkaði orð hans
 
 jeg misforstod det, han sagde
 símhringingin var víst misheyrn
 
 telefonen ringede ikke, jeg hørte vist forkert
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík