ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
misnota so info
 
framburður
 beyging
 mis-nota
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 misbruge
 fyrirtækið misnotaði upplýsingar um fjárhag einstaklinga
 
 virksomheden misbrugte oplysninger om privatpersoners økonomi
 hún hefur misnotað áfengi um árabil
 
 hun har været alkoholmisbruger i nogle år
 2
 
 misbruge (seksuelt), begå overgreb
 hann var dæmdur fyrir að misnota tvær stúlkur
 
 han blev dømt for at misbruge to piger seksuelt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík