ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mistakast so
 
framburður
 beyging
 mis-takast
 miðmynd
 mislykkes
 tilraunir til að bjarga skipsflakinu mistókust
 
 de forsøg der blev gjort på at bjerge vraget, mislykkedes
 fyrirætlanir þeirra hafa mistekist
 
 deres planer er mislykkedes
 það mistókst að <gera við þvottavélina>
 
 det lykkedes ikke at <reparere vaskemaskinen>
 <mér> mistekst <þetta>
 
 <det> mislykkes for <mig>
 henni mistókst að ná mynd af goshvernum
 
 det lykkedes ikke for hende at få et billede af gejseren
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík