ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
morgunn no kk
 
framburður
  
 beyging
 1
 
 (morgunstund)
 morgen
 <ferðin hófst> að morgni (dags)
 
 <turen begyndte> om morgenen
 <það rigndi> í morgun
 
 <det regnede> i morges
 <vaka> fram á morgun
 
 <være vågen> til ud på morgenen
 <vakna þreyttur> morguninn eftir
 
 <vågne træt> næste morgen
 <leggja af stað> um morguninn
 
 <tage af sted> om morgenen
 <þurfa að vinna> frá morgni til kvölds
 
 <måtte arbejde> fra morgen til aften
 <bursta tennurnar> kvölds og morgna
 
 <børste tænder> morgen og aften, <børste tænderne> om morgenen og om aftenen
 2
 
 (næsti dagur)
 <við sjáumst aftur> á morgun
 
 <vi ses igen> i morgen
 <skólanum lýkur> ekki á morgun heldur hinn
 
 <skolen er slut> i overmorgen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík