ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mótstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 mót-staða
 1
 
 (andstaða)
 modstand
 frumvarpið mætti mikilli mótstöðu í þinginu
 
 forslaget mødte stor modstand i parlamentet
 2
 
 (mótstöðuafl)
 modstandskraft
 hann hefur litla mótstöðu gegn inflúensu
 
 hans modstandskraft mod influenza er svag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík