ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mótvægi no hk
 
framburður
 beyging
 mót-vægi
 modvægt
 ljósið af kertunum var notalegt mótvægi við myrkrið
 
 de tændte stearinlys udgjorde en behagelig modvægt til mørket
 honum finnst þurfa meira mótvægi við íhaldsflokkinn á þinginu
 
 han synes, at der bør være en større modvægt til de konservative i parlamentet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík