ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
myndarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 myndar-legur
 1
 
 (fallegur)
 flot, smuk, statelig, imponerende;
 velskabt
 þau eignuðust myndarlegan dreng
 
 de fik en velskabt dreng
 hann er hávaxinn og myndarlegur maður
 
 han er en høj, flot mand
 kærastan hans er myndarlegasta stúlka
 
 hans kæreste er meget flot
 2
 
 (duglegur)
 dygtig
 hún er myndarleg húsmóðir sem býr sjálf til sultu
 
 hun er en dygtig husmor og sylter selv
 3
 
 (mikill)
 anselig (også i formen 'anseelig'), imponerende, betragtelig
 þau reka myndarlegt kúabú
 
 de driver en imponerende kvægfarm
 Alþingi veitti safninu myndarlegan fjárstyrk
 
 Altinget bevilgede museet en stor økonomisk støtte
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík