ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nauðsynlegur lo info
 
framburður
 beyging
 nauðsyn-legur
 nødvendig;
 essentiel;
 vigtig
 nýrun eru meðal nauðsynlegustu líffæra líkamans
 
 nyrerne er nogle af kroppens vigtigste organer
 þetta er nauðsynlegur búnaður til að nota við rannsóknina
 
 dette er et nødvendigt udstyr til brug ved undersøgelsen
 það er nauðsynlegt að <hugsa um heilsuna>
 
 det er vigtigt at <tænke på helbredet>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík