ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
náðugur lo info
 
framburður
 beyging
 náð-ugur
 1
 
 (þægilegur)
 rolig, magelig
 eiga náðuga daga
 
 have det hyggeligt, slappe af
 við fórum til Spánar í viku og áttum þar náðuga daga
 
 vi tog en uge til Spanien hvor vi fik slappet godt af
 hafa það náðugt
 
 koble af, tage den med ro
 ég ætla að hafa það náðugt um helgina
 
 jeg har tænkt mig at tage den med ro i weekenden
 2
 
 (miskunnsamur)
 nådig
 guð veri oss náðugur
 
 (må) gud være os nådig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík