ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
náinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (skyldur)
 nær, nærmest
 þau buðu nánum ættingjum í skírnarveislu
 
 de inviterede (kun) nære slægtninge til barnedåben, de inviterede deres nærmeste slægtningen til barnedåben
 2
 
 (nálægur)
 nær, tæt, intim
 þær eru nánar vinkonur
 
 de er nære veninder
 hann á í nánu sambandi við hana
 
 han har et intimt forhold til hende
 milli stofnananna er náin samvinna
 
 der er et tæt samarbejde mellem institutionerne
 3
 
 miðstig
 (nánari)
 nærmere, yderligere
 hann bað um nánari upplýsingar um hótelið
 
 han bad om at få nærmere oplysninger om hotellet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík