ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nálgast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (koma nær)
 nærme sig, komme nærmere;
 tangere (yfirfærð merking)
 hann nálgaðist pósthúsið hröðum skrefum
 
 han nærmede sig posthuset med hastige skridt
 jólin nálgast
 
 julen står for døren
 2
 
 (útvega sér)
 skaffe, få fat i
 margir eru að reyna að nálgast fjármagn til hlutabréfakaupa
 
 der er mange der forsøger at skaffe kapital til aktiekøb
 hægt er að nálgast bókina hjá höfundinum
 
 bogen kan fås hos forfatteren
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík