ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
náungi no kk
 
framburður
 beyging
 ná-ungi
 1
 
 (einhver karlmaður)
 fyr
 ég vissi ekki að þessi náungi væri ljóðskáld
 
 jeg vidste ikke at denne fyr var digter
 2
 
 (meðbróðir)
 næste, medmenneske
 elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig
 
 du skal elske din næste som dig selv
 allir hans brandarar eru á kostnað náungans
 
 han gør sig altid vittig på andres bekostning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík